Borđtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson gerđi góđa ferđ til Rúmeníu um helgina ţar sem opna rúmenska borđtennismótiđ fór fram. Jóhann landađi gullverđlaunum í liđakeppninni eđa ,,team play“ ţar sem Ítalinn Julius Lampachaer var liđsfélagi hans. Sigurinn kom ekki á silfurfati ţar sem Jóhann og Julius léku til úrslita gegn andstćđingum sínum á ţriđju klukkustund.
Í einliđaleiknum komst Jóhann upp úr sínum riđli en mátti ţola ósigur í 8 manna úrslitum. Mótiđ var alţjóđlegt punktamót og sigurinn hjá Jóhanni mikilvćgur fyrir framhaldiđ. Nćst á dagskrá er Evrópumeistaramótiđ sem fram fer á Ítalíu dagana 3.-11. júní n.k. og sagđi Jóhann í samtali viđ heimasíđu ÍF ađ hann ćtlađi sér ađ reyna ađ koma á óvart í opna flokknum á Ítalíu ţví ţar hefđi hann engu ađ tapa.
Glćstur árangur hjá Jóhanni og óskar ÍF honum innilega til hamingju.