Einn okkar mesti gleđigjafi, Sigmundur Erling Ingimarsson, Simmi okkar lést síđastliđinn fimmtudag. Hann ćtlađi ađ taka ţátt í Íslandsleikum Special Olympics á sunnudag međ vinum sínum en var skyndilega kallađur á braut.
Simmi tók ţátt í íţróttastarfi međ íţróttafélaginu Ţjóti og var virkur
ţátttakandi á Íslandsmótum ÍF auk ţess sem hann var valinn til ţátttöku á
norrćnu barna og unglingamóti og alţjóđaleikum
Special Olympics í Írlandi.
Ţađ sem einkenndi ţennan góđa dreng var glađvćrđ og kátína sem hafđi jákvćđ
áhrif á allt hans umhverfi. Hann vakti mikla athygli sem frábćr trommuleikari og
sló rćkilega í gegn ţegar hann lék međ hljómsveit vinabćjar Íslands, Newry í
Norđur Írlandi áriđ 2003.
Ţakklćti er efst í huga fyrir ađ hafa fengiđ ađ kynnast ţessum einstaka gleđigjafa.
Íţróttasamband fatlađra sendir ađstandendum og vinum innilegar samúđarkveđjur.
Mynd: Sigmundur Erling á Alţjóđaleikum Special Olympics á Írlandi áriđ 2003.