Ţriđjudagur 9. júní 2009 09:39

Ţátttöku Íslands lokiđ á EM

Íslendingar hafa lokiđ ţátttöku sinni á Evrópumeistaramóti fatlađra í borđtennis sem fer nú fram í Genova á Ítalíu. Ţeir félagar Jóhann Rúnar Kristjánsson, NES, og Tómas Björnsson, ÍFR, eru báđir úr leik og eru ţví vćntanlegir aftur heim til Íslands á fimmtudag. Í gćr varđ ljóst ađ Tómas kćmist ekki áfram upp úr sínum riđli en Jóhann komst hinsvegar upp úr sínum riđli og inn í 12 manna úrslit.

Jóhann Rúnar mćtti sterkum spilara frá Úkraínu í 12 manna úrslitum í gćrkvöldi og tapađi 3-0 í viđureigninni. Jóhann hóf viđureignina af krafti og leiddi 6-2 í fyrstu lotu en ţá tók ađ halla undan fćti og Úkraínumađurinn landađi öruggum sigri.

Keppni í opnum flokki hófst strax í byrjun móts fyrir helgi en eins og viđ höfum ţegar greint frá féllu ţeir Tómas og Jóhann strax út í fyrstu umferđ.

Mynd: Tómas Björnsson, ÍFR.

Til baka