Fimmtudagur 11. júní 2009 13:37

Ađ loknu Evrópumeistaramóti

Íslenski hópurinn sem tók ţátt á Evrópumeistaramóti fatlađra í borđtennis í Genova á Ítalíu er vćntanlegur heim í dag. Hópinn skipuđu ţeir Helgi Ţór Gunnarsson, ţjálfari, Jóhann Rúnar Kristjánsson, NES, og Tómas Björnsson, ÍFR. Heimasíđa ÍF náđi tali af Helga á Ítalíu og bađ hann um stuttlegt mat á frammistöđu íslenska hópsins ytra.

,,Tómas var ekki ađ spila sinn besta leik á ţessu Evrópumeistaramóti. Hann hafđi veriđ ađ standa sig mjög vel á ćfingum og ţví batt ég ákveđnar vonir viđ ađ hann myndi stríđa ţessum strákum eitthvađ. Tómas átti samt sinn besta leik á móti Spánverja sem hafnađi í 4. sćti á mótinu. Viđ fórum ađeins yfir nokkur atriđi sem viđ munum fara međ heim og reyna ađ byggja meira ofan á,“ sagđi Helgi um frammistöđu Tómasar en hvađ Jóhann varđar ţá landađi hann sínum fyrsta sigri á Evrópumeistaramóti ţegar hann lagđi keppanda frá Slóvakíu og komst áfram í 12 manna úrslit.

,,Jóhann var pínulítiđ brokkgengur. Hann spilađi ágćtlega viđ strák frá Ísrael í Opna flokknum en samt var hann eitthvađ ragur viđ spađann hjá mótspilaranum en samt sem áđur vorum viđ búnir ađ vera ađ ćfa mörg afbrigđi af spöđum til ađ reyna ađ undirbúa ţađ óvćnta. Síđan spilađi hann ekki nógu vel á móti Ólympíumótsmeistaranum frá Frakklandi og átti ekki möguleika ţar en síđan spilađi hann vel á móti Slóvaka og vann sannfćrandi 3-1 og hefđi alveg getađ unniđ hann 3-0,“ sagđi Helgi en ţegar í 12 manna úrslitin var komiđ harđnađi róđurinn til muna.

,,Strákarnir stóđu sig ađ öđru leyri mjög vel og voru ţjóđinni og sambandinu til sóma,“ sagđi Helgi Ţór ađ lokum.

Til baka