Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar hjá Íţróttasambandi fatlađra kjörtímabiliđ 2009-2011 fór fram mánudaginn 15. júní síđastliđinn. Á fundinum skipti stjórn međ sér verkum. Ţórđur Árni Hjaltested var skipađur gjaldkeri, Jóhann Arnarson var skipađur ritari og Ólafur Ţ. Jónsson varđ međstjórnandi. Frá Sambandsţingi voru réttkjörin til formennsku Sveinn Áki Lúđvíksson sem gengt hefur formannsembćtti ÍF frá árinu 1996. Ţá var Camilla Th. Hallgrímsson réttkjörinn varaformađur á Sambandsţingi.
Varastjórn Íţróttasambands fatlađra kjörtímabiliđ 2009-2011 skipa ţau Jón Heiđar Jónsson, Gunnar Einar Steingrímsson og Svava Árnadóttir. Ţess má geta ađ einn einstaklingur hefur setiđ í stjórn ÍF frá stofnun sambandsins en ţađ er Ólafur Ţ. Jónsson sem var međlimur í fyrstu stjórn ÍF kjörtímabiliđ 1979-1982.
Fyrstu stjórn ÍF skipuđu eftirfarandi: Sigurđur Magnússon, formađur, Páll B. Helgason, Hörđur Barđdal, Sigríđur Níelsdóttir, Ólafur Ţ. Jónsson, Magnús B. Einarsson, Guđbjörg Eiríksdóttir og Magnús Pálsson.
Mynd: Nýir menn í stjórn, frá vinstri skal telja Gunnar Einar Steingrímsson og til hćgri er Jón Heiđar Jónsson.