Föstudagur 26. júní 2009 18:08

Hópurinn kominn á áfangastađ í brakandi blíđu

Tuttugu manna hópur er nú kominn út til Eskilstuna í Svíţjóđ frá Íţróttasambandi fatlađra. Um er ađ rćđa 14 krakka á aldrinum 12-16 ára sem taka munu ţátt í mótinu og 6 fararstjóra. Íslenski hópurinn lagđi eldsnemma af stađ í morgun og lenti í Stokkhólmi laust fyrir hádegi í brakandi blíđu eđa um 25 stiga hita.

Ferđalagiđ hefur gengiđ ljómandi vel til ţessa og ađstćđur allar til fyrirmyndar í Munktell Arenan í Eskilstuna en ţar eru Norđurlöndin međ gisti- og matarađstöđu. Ţegar hópurinn hafđi lokiđ viđ ađ koma sér fyrir var snćddur kvöldverđur og loks farinn stuttur göngutúr í kringum nánasta umhverfi. Stefnt er ađ ţví ađ fara snemma í háttinn í kvöld enda langt ferđalag ađ baki og nóg um ađ vera á morgun.

Framundan er svo vegleg dagskrá viđ ćfingar, keppni og prufu á nýjum íţróttum ásamt hinum ýmsu ferđum og heimsóknum.

Mynd: Margrét Kristjánsdóttir og Almar Ţorsteinsson grandskođa bćjarkortiđ af Eskilstuna.

Til baka