Fimmti dagurinn á Norrćna barna- og unglingamótinu í Eskilstuna er nú ađ baki og var margt forvitnilegt sem dreif á dag íslenska hópsins. Hápunktur dagsins var ţó heimsókn á hjólabraut ţar sem fylgst var međ ofurhugum á mótorhjólum keppa í svokölluđu ,,drifti“ en drift er ţegar ekiđ er í hringi á mótorhjólum og hjólin látin renna af mikilli fćrni í allar beygjur.
Ađ venju voru ćfingar í morgun en eftir hádegi hélt keppnin áfram í nýjum og framandi íţróttum og í dag var röđin komin ađ skotfimi. Keppt var međ loftriffla og fékk íslenski hópurinn veglegar útskýringar á íţróttinni áđur en hafist var handa viđ ađ skora á skífurnar. Af sex keppnisţjóđum hafnađi Ísland í 5. sćti í skotfiminni enda er ţađ kunn stađreynd ađ Íslendingar vilja lítiđ međ skotvopn hafa. Ef ţađ er ekki Atgeirinn hans Gunnars eđa Grásíđa hans Gísla ţá er ţađ ekki vopn í okkar huga! Ađ öllu gamni slepptu var íslenski hópurinn ansi sprćkur miđađ viđ ađ hafa enga reynslu í íţróttinni en ţađ ţótti lítiđ koma á óvart ađ Norđmenn hefđu unniđ skotkeppnina enda margfrćgir fyrir skotfimi sína.
Eftir kvöldmat var haldiđ rétt út fyrir Eskilstuna ţar sem gefur ađ finna mótorhjólabrautina ţar sem keppnin í ,,drifti“ fór fram. Hávađinn var mikill og vankunnátta Íslendinga á íţróttinni leyndi sér ekki en ţegar keppni lauk var hópurinn orđinn sprenglćrđur í frćđunum.
Á morgun hefst svo keppni í sundi og hefjast leikar eldsnemma eđa kl. 09:00 í fyrramáliđ og upphitun hefst kl. 08:00. Á fimmtudag verđur svo keppni í frjálsum íţróttum og á föstudag heldur hópurinn heim til Íslands og er vćntanlegur í Laugardal međ rútu um kl. 17:00.
Sjá nýtt myndasafn frá Norrćna barna- og unglingamótinu:
http://if.123.is/album/default.aspx?aid=151577
Mynd: Breki Arnarson mundar loftriffilinn í skotkeppninni í dag.