Miđvikudagur 1. júlí 2009 20:26

Kappsamur dagur ađ baki í Svíţjóđ

Keppni í sundi fór fram í dag á Norrćna barna- og unglingamótinu sem nú stendur yfir í bćnum Eskilstuna í Svíţjóđ. Íslenski hópurinn telfdi fram 11 sundmönnum sem allir stóđu sig međ glćsibrag. Nokkuđ var um bćtingar og sumir voru ađ taka ţátt á sínu fyrsta móti erlendis og gerđu svo af miklum myndarskap.

Ađ sundmótinu loknu í dag hélt keppnin áfram í nýjum og framandi íţróttum og var keppt í rafmagnshjólastólaknattleik, bogfimi og mini-golfi. Keppnin í rafmagnshjólastólaknattleiknum var ćsispennandi og ţurfti vítakeppni til ađ útkljá sigurinn ţar sem Hjörtur Már Ingvarsson skorađi sigurmark Íslands gegn Norđmönnum. Međ Hirti í liđi var Bjarndís Sara Breiđfjörđ en ţau Hjörtur og Bjarndís sýndu sannkallađar stáltaugar í keppninni og uppskáru mikiđ lófatak ţegar sigurinn var í höfn.

Eftir mikinn keppnisdag var förinni heitiđ til Malarvíkur rétt utan viđ Eskilstuna en ţar kom hópurinn saman í myndarlegri laut og grillađi ásamt ţví ađ keppa í boccia. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Ísland hafđi 4-2 sigur gegn Fćreyingum í boccia ţar sem Ívar Egilsson fór gersamlega á kostum međ kúlurnar og á ögurstundu tryggđi hann Íslandi sigurinn.

Sannarlega glćsilegur dagur ađ baki en á morgun fer fram keppni í frjálsum íţróttum en ţar keppa Sigurjón Sigtryggsson, Ingeborg Eide Garđarsdóttir og Almar Ţór Ţorsteinsson.

Mynd: Sunna Ósk Stefánsdóttir sýndi góđa takta í bocciakeppninni í dag. Lengst til hćgri er Ívar Egilsson sem tryggđi Íslandi sigur gegn frćndum okkar frá Fćreyjum í bocciakeppninni.

Til baka