Föstudagur 10. júlí 2009 11:22

Heimsleikar ţroskaheftra í Tékklandi, úrslit 3 keppnisdags 10. júlí

Úrslit voru ađ berast frá Heimsleikum ţroskaheftra í Tékklandi en keppni er lokiđ á ţriđja keppnisdegi og ađeins einn keppnisdagur eftir.

Ragnar Ingi Magnússon og Jón Margeir Sverrisson eru međal yngstu keppenda á mótinu og hafa báđir veriđ ađ bćta árangur sinn í hverri grein, ţó ţeir nái ekki úrslitasćti.

Á heimsleikum ţroskaheftra er keppt í einum flokki karla og kvenna og keppni mjög hörđ.

Mynd: Íslensku keppendurnir á keppnisstađ, f.v. Jón Margeir, Ragnar Ingi.

Keppnisdagur 3, föstudagur 10. júlí.

Ragnar Ingi Magnússon:
50m skriđsund 17. sćti á 28,98 en átti 29,67

Jón Margeir Sverrisson:
100m flugsund 12. sćti á tímanum 1.11,91 en átti fyrir 1.18,69 50m skriđsund 16. sćti á 28,89 en átti 28,98

Frábćr árangur hjá sundstrákunum enn og aftur. Á morgun synda ţeir báđir 50m flugsund og 200m skriđsund.

Til baka