Föstudagur 21. ágúst 2009 14:35

Blindrafélagiđ 70 ára

Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, fagnađi 70 ára afmćli sínu ţann 19. ágúst síđastliđinn. Hófiđ var hiđ veglegasta og fór fram á Hilton Reykjavík Nordica hótel ţar sem kaffiveitingar voru gestum til bođa.

Félagiđ var stofnađ ţann 19. ágúst áriđ 1939 af einstaklingum sem vildu stuđla ađ ţví ađ blindir einstaklingar tćkju stjórn sinna mála í eigin hendur. Fyrsti formađurinn var Benedikt Benónýsson en hann var einnig stofnfélagi.

Í dag á félagiđ fasteign ađ Hamrahlíđ 17 ţar sem öll starfsemi félagsins og Blindravinnustofunnar er til húsa.

Íţróttasamband fatlađra óskar Blindrafélaginu innilega til hamingju međ afmćliđ.

Til baka