Miđvikudagur 23. september 2009 15:13

Tvö Íslandsmet á Fjarđarmótinu í 25m. laug

Fjarđarmótiđ í sundi í 25m. laug fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirđi um síđastliđna helgi og var ţátttakan góđ enda margir sundmenn í lokaundirbúningi fyrir Evrópumeistaramót fatlađra sem fram fer í Laugardalslaug 15.-25. október nćstkomandi. Tvö Íslandsmet féllu á mótinu en ţar voru ađ verki ţau Hjörtur Már Ingvarsson, ÍFR, og Anna Kristín Jensdóttir, ÍFR. Bćđi Anna og Hjörtur munu taka ţátt á EM í nćsta mánuđi.

Breski sunddómarinn Sue Prasad var sérlegur gestur á mótinu en hún stóđ fyrir veglegum fyrirlestri fyrir Fjarđarmótiđ ţar sem íslenskir sunddómarar urđu margsvísir um sund fatlađra. Dómararnir sem sátu fundinn hafa bođađ sig til dómgćslu á Evrópumótinu í Laugardal. Ađ loknum fyrirlestri hjá Sue dćmdi hópurinn á Fjarđarmótinu og tókst ţađ vel til. Sue er síđan vćntanleg aftur til landsins í október ţar sem hún verđur ein af yfirdómurum Evrópumeistaramótsins.

Metin á Fjarđarmótinu:

Anna Kristín Jensdóttir – 100m. bringusund – flokkur SB5 – 2:28,19 mín.
Hjörtur Már Ingvarsson – 400m. skriđsund – flokkur S5 – 8:45,55 mín.

Úrslit mótsins má nálgast hér.

Myndasafn frá mótinu má nálgast hér.

Videobrot frá mótinu má nálgast hér.

Mynd: Öflugir kappar hér á ferđ.

Til baka