Ţriđjudagur 13. október 2009 11:41

Síminn sér til ţess ađ allir verđi vel tengdir á EM

Íţróttasamband fatlađra og Síminn hafa gert međ sér samstarfssamning fyrir Evrópumeistaramót fatlađra í sundi sem hefst fimmtudaginn 15. október nćstkomandi. Síminn mun sjá innilauginni í Laugardal fyrir nettengingum á međan móti stendur ásamt ţví ganga úr skugga um ađ forsvarsmenn allra sem sćkja Ísland heim vegna mótsins geti átt góđ samskipti viđ undirbúning- og framkvćmdanefnd mótsins.

Ţeir Sćvar Freyr Ţráinsson forstjóri Símans og Sveinn Áki Lúđvíksson formađur Íţróttasambands fatlađra undirrituđu samninginn í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal. Síminn hefur síđustu ár stutt myndarlega viđ bakiđ á ÍF og breytir hvergi af ţeirri stefnu í tengslum viđ ţetta stćrsta verkefni sambandsins frá upphafi.

Mynd: Sćvar t.v. og Sveinn Áki t.h. viđ undirritun samstarfssamningsins.

Til baka