Í kvöld verđa ţađ fjórir íslenskir sundmenn sem synda til úrslita á Evrópumeistaramóti fatlađra í Laugardalslaug. Sundmennirnir eru Eyţór Ţrastarson, Sonja Sigurđardóttir, Pálmi Guđlaugsson og Ragnar Ingi Magnússon. Eyţór ríđur fyrstur á vađiđ í 400m. skriđsundi sem hefst kl. 17:12.
Í morgun var Pálmi fyrstur íslensku keppendanna er hann keppti í skriđsundi í flokki S6. Pálmi synti á nýju Íslandsmeti á tímanum 37,15 sek. og var áttundi mađur inn í úrslitin. Fyrra Íslandsmetiđ setti Pálmi í mars fyrr á ţessu ári en ţá var tími hans 37,85 sek. Pálmi verđur í sterkum riđli í kvöld en ţar hittir hann fyrir Evrópumethafann Anders Olsson frá Svíţjóđ sem m.a. hefur ţegar sett eitt heimsmet á mótinu.
Félagarnir Skúli Steinar Pétursson og Ragnar Ingi Magnússon voru nćstir í 100m. baksundi í flokki S14 ţar sem Ragnar komst inn í úrslitin en Skúli náđi ekki á tímanum 1.25,36 mín. Ragnar Ingi synti á tímanum 1.16,21 mín. og bćtti sig um tćpar fjórar sekúndur ţar sem hann var skráđur inn á mótiđ á tímanum 1.20,48 mín.
Aníta Ósk Hrafnsdóttir var síđust Íslendinganna í undanrásum í 100m. baksundi kvenna í flokki S14. Aníta synti á tímanum 1:41,67 mín. og var ţar rétt yfir tímanum sem hún var skráđ á í mótiđ en sá tími var 1:39,65 mín.
Eyţór Ţrastarson og Sonja Sigurđardóttir ţurftu ekki ađ synda í undanrásum í morgun heldur fóru ţau beint inn í úrslit.
Keppnisröđ íslensku sundmannanna í kvöld:
Kl. 17:12: Eyţór Ţrastarson – 400m. skriđsund – S11
Kl. 17:18: Pálmi
Guđlaugsson – 50m. skriđsund – S6
Kl. 20:03: Sonja Sigurđardóttir – 50m.
baksund – S5
Kl. 20:28: Ragnar Ingi Magnússon – 50. baksund – S14
(Tímasetningar birtar međ fyrirvara, tímasetningarnar eru endanlegar og munu haldast ţćr sömu ef tekst ađ halda áćtlun. Viđbúiđ ađ smávćgilegar tafir geti orđiđ á greinunum)
Myndir frá Laugardalslaug í morgun
Mynd/Stefán Ţór Borgţórsson: Ragnar Ingi Magnússon á fullri ferđ í baksundinu í morgun.