Ţriđjudagur 20. október 2009 17:50

Silfur hjá Eyţóri

Sundmađurinn Eyţór Ţrastarson var rétt í ţessu ađ taka á móti silfurverđlaunum á Evrópumeistaramóti fatlađra í sundi. Eyţór synti á tímanum 5:11,54 mín. í 400m. skriđsundi í flokki S11 (blindra) og varđ annar á eftir Oleksandr Myroshnychenko frá Úkraínu sem hafnađi í 1. sćti.

Frábćr árangur hjá Eyţóri sem er fyrstur Íslendinga á mótinu til ađ vinna til verđlauna. Pálmi Guđlaugsson keppti í 50m. skriđsundi í flokki S6 og hafnađi í 6. sćti á tímanum 37,38 sek. Anders Olsson var ađ vanda fyrirferđamikill í flokknum hjá Pálma og nćldi sér í gullverđlaun í sundinu.

Til hamingju Eyţór!

Mynd/Stefán Ţór Borgţórsson: Eyţór Ţrastarson á verđlaunapalli í Laugardal.

Til baka