Mikiđ var um ađ vera í gćr hjá íslensku sundmönnunum sem keppa á
Evrópumeistaramóti fatlađra í Laugardalslaug. Eyţór Ţrastarson varđ fyrstur úr
íslenska hópnum til ţess ađ komast á verđlaunapall en bćđi hann og Pálmi
Guđlaugsson voru kampakátir ţegar RÚV náđi tali af ţeim í Laugardal.
Sjá viđtaliđ
viđ Eyţór
Svipmyndir frá ţriđja
keppnisdegi
Mynd/Stefán Ţór Borgţórsson: Pálmi Guđlaugsson stingur sér til sunds.