Miđvikudagur 21. október 2009 23:22

Adrian stórbćtti sig í bringusundi: Líflegar undanrásir á morgun

Evrópumeistaramót fatlađra í sundi er nú langt á veg komiđ og ađ fjórum keppnisdögum loknum hafa Íslendingar einu sinni komist á verđlaunapall eftir ađ Eyţór Ţrastarson lét ađ sér kveđa í 400m. skriđsundi. Í kvöld áttu Íslendingar tvo sundmenn í úrlsitum en ţađ voru ţeir Adrian Óskar Sindelka Erwin og Skúli Steinar Pétursson.

Adrian stórbćtti tímann sinn í 100m. bringusundi í flokki S14 (ţroskahamlađra) er hann synti á tímanum 1.29,39 mín. en Adrian var skráđur til leiks á mótiđ á tímanum 1.34,84 mín. Frábćrt sund hjá Adrian sem tryggđi honum fjórđa sćtiđ í greininni. Nágrannar okkar frá Fćreyjum lönduđu bronsverđlaunum í ţessari grein en einn sundmađur kemur frá Fćreyjum á Evrópumeistaramótinu en sá heitir Ragnvaldur Atlason Jensen og synti á tímanum 1.17,20 mín.

Skúli Steinar Pétursson synti á 1.32,28 mín. en sund hans var dćmt ógilt í kvöld.

Á morgun verđur mikiđ um ađ vera hjá íslensku keppendunum ţar sem sjö ţeirra munu synda. Fyrst af stađ er Anna Kristín Jensdóttir í 100m. bringusundi í flokki SB5 (B fyrir bringusund). Ţess má geta ađ sunddívan Kirsten Bruhn frá Ţýskalandi verđur í sama riđli og Anna en Bruhn á heimsmetiđ í greininni sem er 1.34,02 mín sem hún setti á Ólympíumóti fatlađra í Peking.

Guđmundur Hermannsson er nćstur í 50m. skriđsundi karla í flokki S9. Á eftir Guđmundi kemur Ragney Líf Stefánsdóttir í 50m. skriđsundi í flokki S10 kvenna. Ţá koma nćstir ţeir Jón Margeir Sverrisson og Adrian Óskar í 200m. fjórsundi í flokki S14. Strax ţar á eftir, eđa í nćstu grein, er Aníta Ósk Hrafnsdóttir í 200m. fjórsundi í kvennaflokki S14. Pálmi Guđlaugsson verđur svo í undanrásum í 100m. skriđsundi karla í flokki S6 og ţar verđur hann í riđli međ gođsögninni frá Svíţjóđ, Anders Olsson sem á heimsmetiđ í greininni en Olsson hefur fariđ á kostum á Íslandi en kappinn er 44 ára gamall og í toppformi.

Allir íslensku sundmennirnir fara ţví í undanrásir á morgun og verđur fróđlegt ađ sjá hverjir ţeirra skila sér inn í úrslitin.

Bretar hafa fariđ mikinn á mótinu og unniđ til 36 verđlauna eđa mest allra ţjóđa. Úkraínumenn koma nćstir Bretum međ 24 verđlaun og Spánverjar verma ţriđja sćtiđ međ 19 verđlaun.

Hér má svo sjá ráslistann fyrir morgundaginn ţar sem Íslendingar verđa fyrirferđamiklir í undanrásum.

Mynd/Stefán Ţór Borgţórsson: Adrian stóđ sig međ sóma í bringusundinu í kvöld.

Til baka