Fimmtudagur 22. október 2009 18:19

Adrian bćtti sig og Jón Margeir fjórđi

Ţeir Jón Margeir Sverrisson og Adrian Óskar Sindelka Erwin voru rétt í ţessu ađ ljúka keppni í 200m. fjórsundi í flokki S14 (ţroskahamlađra) á Evrópumóti fatlađra í sundi. Jón Margeir hafnađi í 4. sćti og Adrian Óskar bćtti sig verulega frá undanrásunum í morgun.

Jón Margeir synti á tímanum 2.36,79 mín. í undanrásum í morgun en í úrslitum í kvöld synti hann á tímanum 2.36,04 mín. og landađi fjórđa sćti. Adrian Óskar synti á tímanum 2.57,79mín. í úrslitum í kvöld en í morgun synti hann á 2.59,33 mín. og bćtti sig ţví um tćpar tvćr sekúndur.

Ađrir íslenskir sundmenn komust ekki í úrslit í kvöld en á morgun keppa sjö íslenskir sundmenn og má finna ráslista morgundagins inni á vefsíđu keppninnar, www.ifsport.is/ec2009

Mynd/Stefán Ţór Borgţórsson: Adrian Óskar bćtti sig í 200m. fjórsundi í kvöld sem dugđi honum í 7. sćtiđ.

Til baka