Nú rétt í ţessu lauk Evrópumeistaramóti fatlađra í sundi í innilauginni í Laugardal. Ađ loknum sjö veglegum keppnisdögum hafa níu Íslandsmet falliđ en 73 Evrópumet og 24 heimsmet hafa veriđ slegin og ljóst ađ allir sterkustu sundmenn álfunnar komu í fantaformi til Íslands.
Ţrír íslenskir sundmenn tóku ţátt í úrslitum í kvöld ţar sem Hjörtur Már Ingvarsson bćtti sig enn frekar í 200m. skriđsundi er hann synti á tímanum 3.50,35 mín og bćtti ţví Íslandsmetiđ sitt frá ţví í undanrásum í morgun um rúmar 10 sekúndur. Ţađ ţýđir ađ Hjörtur bćtti tímann sinn í dag í 200m. skriđsundi um hálfa mínútu! Hjörtur hefur lagt mikiđ á sig í undirbúningnum fyrir EM og ljóst ađ allt erfiđiđ skilađi sér og gott betur.
Pálmi Guđlaugsson keppti í kvöld í 100m. baksundi og náđi ekki ađ skáka Íslandsmeti sínu sem er 1.47,90 mín. ţví Pálmi synti á tímanum 1.48,42 mín í úrslitum.
Eyţór Ţrastarson náđi sér ekki á strik í kvöld í 100m. skriđsundi í flokki S11 ţegar hann synti á tímanum 1.09,24 mín. og hafnađi hann í áttunda og síđasta sćti.
Íslendingar telfdu fram efnilegu liđi á mótinu á aldursbilinu 14-18 ára og ljóst ađ ţar finnast sundmenn sem vafalítiđ munu láta ađ sér kveđa í framtíđinni.
Íţróttasamband fatlađra vill koma á framfćri innilegu ţakklćti til allra ţeirra sem lögđu mótinu liđ og hjálpuđu viđ ađ gera ţađ ógleymanlegt. Verkefniđ er ţađ stćrsta í sögu Íţróttasambands fatlađra og viđeigandi hápunktur á 30 ára afmćlisárinu.
Mynd/ Íslenski hópurinn viđ lok EM ásamt ţjálfurum sínum.