Fimmtudagur 7. janúar 2010 11:41

Sjómannabikarinn afhentur í 27. sinn

Hiđ árlega Nýárssundmót Íţróttasambands fatlađra fer fram í Innilauginni í Laugardal sunnudaginn 10. janúar n.k. kl. 15:00. Mótiđ er fyrir börn og unglinga međ fötlun, 17 ára og yngri.

Sjómannabikarinn verđur á sínum stađ en hann er veittur fyrir besta afrekiđ á mótinu sem reiknađ er út frá heimsmeti í fötlunarflokki viđkomandi en núverandi handhafi bikarsins er sundmađurinn Jón Margeir Sverrisson sem syndir fyrir Ösp í röđum fatlađra.

Frá árinu 2000 hefur sundmađur frá Ösp ţrívegis unniđ Sjómannabikarinn, slíkt hiđ sama hefur sundmađur frá Firđi gert, ÍFR hefur unniđ hann ţrisvar sinnum og SH tvisvar sinnum en ţegar Guđrún Lilja Sigurđardóttir vann Sjómannabikarinn áriđ 2004 synti hún bćđi fyrir SH og ÍFR.

Ţađ var Sigmar Ólason sjómađur á Reyđarfirđi sem gaf Sjómannabikarinn til Nýárssundmótsins en síđan ţá hafa ađeins ţrír sundmenn unniđ bikarinn til eignar en ţeir eru Birkir Rúnar Gunnarsson, Gunnar Örn Ólafsson og Guđrún Lilja Sigurđardóttir.

Handhafar Sjómannabikarsins frá árinu 2000:

2009: Jón Margeir Sverrisson - Ösp
2008: Karen Gísladóttir - Fjörđur
2007: Karen Gísladóttir - Fjörđur
2006: Hulda H. Agnarsdóttir - Fjörđur
2005: Guđrún Lilja Sigurđardóttir - ÍFR
2004: Guđrún Lilja Sigurđardóttir – SH/ÍFR
2003: Guđrún Lilja Sigurđardóttir - SH
2002: Jóna Dagbjört Pétursdóttir – ÍFR
2001: Gunnar Örn Ólafsson – Ösp
2000: Gunnar Örn Ólafsson – Ösp

Ljósmynd/ Jón Margeir Sverrisson handhafi Sjómannabikarsins áriđ 2009.

Til baka