Í gćrdag hófst keppni í sundi fatlađra á Reykjavík International Games í innilauginni í Laugardal. Óhćtt er ađ segja ađ íslensku sundmennirnir hafi veriđ í góđum gír ţar sem alls 7 Íslandsmet féllu á ţessum fyrsta keppnisdegi.
Hinn ungi og efnilegi Hjörtur Már Ingvarsson fór mikinn ţegar hann bćtti ţrjú Íslandsmet sem voru í hans eigin eigu síđan á Evrópumeistaramóti fatlađra sem fram fór í október á síđasta ári.
Íslandsmet á fyrsta keppnisdegi RIG:
Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 frjáls ađferđ 0:47,81 16/01/10
Anna Kristín
Jensdóttir SB5 100 bringa 2:29,13 16/01/10
Bjarndís Breiđfjörđ S8 50 bak
0:55,29 16/01/10
Vaka Ţórsdóttir S11 50 bak 1:05,61 16/01/10
Pálmi
Guđlaugsson S6 200 frjáls ađferđ 3:11,21 16/01/10
Hjörtur Már Ingvarsson S5
100 frjáls ađferđ 1:47,15 16/01/10
Hjörtur Már Ingvarsson S5 200 frjáls
ađferđ 3:42,35 16/01/10
Ljósmynd/ Frá Laugardalslaug í
gćr