Reykjavík International Games fóru fram um helgina ţar sem tíu Íslandsmet féllu í sundi fatlađra. Hjörtur Már Ingvarsson bćtti fjögur Íslandsmet sem fyrir voru einnig í hans eigu en tímana var hann ađ bćta frá ţví hann synti glćsilega á Evrópumóti fatlađra í október á síđasta ári. Pálmi Guđlaugsson var einnig í stuđi og setti tvö Íslandsmet, annarsvegar í 200 m. skriđsundi og hinsvegar í 200m. fjórsundi.
Stigahćstu einstaklingar mótsins voru ţau Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Stefánsdóttir en Jón syndir fyrir Ösp/Fjölni og Kolbrún syndir fyrir Íţróttafélagiđ Fjörđ í Hafnarfirđi.
Helsti árangur í sundi fatlađra á RIG
RIG
16. -17. janúar
Sundlaug Laugardals
Hjörtur Már
Ingvarsson
S5 50 frjáls
ađferđ
0:47,81
16/01/10
Anna Kristín
Jensdóttir
SB5 100
bringa
2:29,13
16/01/10
Bjarndís
Breiđfjörđ
S8 50
bak
0:55,29
16/01/10
Vaka
Ţórsdóttir
S11 50
bak
1:05,61
16/01/10
Pálmi
Guđlaugsson
S6 200 frjáls
ađferđ
3:11,21
16/01/10
Hjörtur Már
Ingvarsson
S5 100 frjáls
ađferđ
1:47,15
16/01/10
Hjörtur Már
Ingvarsson
S5 200 frjáls
ađferđ
3:42,35
16/01/10
Hjörtur Már
Ingvarsson
S5 100 m frjáls
ađferđ
1:43,40
17/01/10
Bjarndís
Breiđfjörđ
SB8 50 m
bringa
1:06,02
17/01/10
Pálmi
Guđlaugsson
SM6 200 m
fjór
3:44,55
17/01/10
Stigahćstu einstaklingarnir voru
Jón Margeir Sverrisson
Ösp/fjölnir
754 fyrir 50 skriđ á tímanum 27,79
Kolbrún Stefánsdóttir
Fjörđur
540 fyrir 50 skriđ á tímanum 35,54
Ljósmynd/ Vignir Hauksson tekur á ţví í lauginni um
helgina.