Ţriđjudagur 26. janúar 2010 09:53

Hjörtur Már Ingvarsson Íţróttamađur Ölfus 2009

Sundmađurinn Hjörtur Már Ingvarsson frá Ţorlákshöfn var á dögunum útnefndur Íţróttamađur Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir áriđ 2009.

Á heimasíđu Ölfus segir:

Hjörtur hefur stađiđ sig afskaplega vel í sundinu á liđnu ári. Hann náđi ţeim merka áfanga ađ vera valinn í landsliđ Íslands til keppni á Evrópumeistaramóti fatlađra sem fram fór í Laugardalslauginni í október síđastliđnum. Ţar vakti hann mikla athygli fyrir keppnishörku og árangur en hann setti íslandsmet í öllum greinum sem hann tók ţátt í og synti í úrslitariđlum í sínum fötlunarflokki. Á Íslandsmótinu í 25 metra braut í nóvember síđastliđinn bćtti hann en Íslandsmetin í sínum greinum.
Hann hefur sett alls 21 íslandsmet á árinu sem er aldeilis frábćrt.
Hjörtur hefur nú sett sér ţađ markmiđ ađ ná lágmörkum fyrir Heimsmeistaramót fatlađra sem fram fer í Hollandi á hausti komanda.

Íţróttasamband fatlađra óskar Hirti til hamingju međ útnefninguna.

Fréttin í heild sinni á heimasíđu Ölfus

Til baka