Mánudagur 15. febrúar 2010 08:25

Vetraríţróttahátíđ ÍSÍ í fullum gangi

Vetraríţróttahátíđ ÍSÍ var sett á mikilli opnunarhátíđ í Skautahöllinni á Akureyri ţann 6. febrúar síđastliđinn. Hátíđin sem stendur yfir til 21. mars hófst međ skrúđgöngu, inn á svelliđ ţar sem í voru auk fólks, hestar, vélhjól, snjósleđar og forláta bifreiđ.

Ávörp fluttu Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ, Ţröstur Guđjónsson formađur undirbúningsnefndar hátíđarinnar, Ólafur Jónsson formađur íţróttaráđs Akureyrarbćjar og Hermann Jón Tómasson bćjarstjóri Akureyrar sem setti hátíđina formlega.

Eftir ávörp voru Ólympíufararnir 2010 kynntir. Íţróttasamband Fatlađra sendir Ernu Friđriksdóttur á Vetrarólympíumót fatlađra í Vancouver 12.-22. mars og keppir hún í alpagreinum. Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands sendir Árna Ţorvaldsson, Björgvin Björgvinsson, Írisi Guđmundsdóttur og Stefán Jón Sigurgeirsson á Vetrarólympíuleikana í Vancouver 12.-28. febrúar og keppa ţau öll í alpagreinum.

Nánar um máliđ á heimasíđu ÍSÍ

Til baka