Mánudagur 15. febrúar 2010 14:04

Tímaseđill Íslandsmóts ÍF 2010

Íslandsmót ÍF í bogfimi, frjálsum, lyftingum, boccia, borđtennis og sundi fer fram dagana 20.-21. mars nćstkomandi. Keppni í sundi fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirđi og keppni í borđtennis fer fram í TBR húsinu en ađrar greinar fara fram í Laugardalshöll.

Lokahófiđ verđur svo á sínum stađ og ađ ţessu sinni fer ţađ fram í Súlnasal á Hótel Sögu en nánar verđur greint frá lokahófinu á nćstu dögum.

Tímaseđillinn 2010:

Bogfimi
Laugardagur 20. mars: 10:00 – 15:00 bogfimi fyrri hluti Salur B (Frjálsíţróttahöll)
Sunnudagur 21. mars: 09:00 – 13:00 bogfimi seinni hluti Salur B (Frjálsíţróttahöll)

Frjálsar
Sunnudagur 21. mars: 14:00 – 17:00 Frjálsar íţróttir Salur B (Frjálsíţróttahöll)
Upphitun 13:30

Lyftingar
Sunnudagur 21. mars: 13:00 – 16:00 Bíósalurinn í Laugardalshöll

Boccia
Föstudagur 19. mars kvöld (20-22) Merking valla
Laugardagur 20. mars 10:00 – 20:00 (22:00) Ađalsalur
Sunnudagur 21. mars 09:00 – 13:00 Ađalsalur

Borđtennis (TBR húsiđ)
Laugardagur 20. mars 10:00 – 17:00 TBR Húsiđ

Sund
Laugardagur 20. mars 15:00 – 17:00 Ásvallalaug
Sunnudagur 21. mars 09:00 – 12 (13:00) Ásvallalaug

Til baka