Ţriđjudagur 2. mars 2010 16:57

Vetrarólympíumót fatlađra 12. – 21. mars 2010 í Vancouver

Í fyrsta skipti í sögu íţrótta fatlađra á Íslandi mun ÍF eiga keppanda í alpagreinum á Vetrarólympíumóti fatlađra.

Erna Friđriksdóttir frá Egilsstöđum hefur náđ lágmörkum á leikana og mun keppa í svigi og stórsvigi.
Hún hóf skíđaferil sinn áriđ 2000 eftir námskeiđ ÍF, VMÍ og Winter Park í Hlíđarfjalli. Ţá prófađi hún í fyrsta skipti sérhannađan skiđasleđa.

Fađir hennar lćrđi á skíđi til ađ geta ađ geta fylgt henni eftir en hún bjó og býr enn á Egilsstöđum. Frá árinu 2006 hefur hún ćft og keppt í Bandaríkjunum og notiđ leiđsagnar hjá samstarfsađilum ÍF í Winter Park Colorado. ÍF mun njóta sérfrćđiađstođar ţjálfara frá NSCD á leikunum.´

Nánari upplýsingar og myndir (pdf skjal, 436 KB)

Til baka