Alţjóđlegur baráttudagur kvenna fyrir friđi og jafnrétti var haldinn hátíđlegur í Whistler í Vancouver ţann 8. mars síđastliđinn. Forseti Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra (IPC), Sir. Phil Craven hélt rćđu ţar sem hann hvatti til aukinnar ţátttöku kvenna í íţróttastarfi fatlađra. Craven kynnti jafnframt nokkrar konur sem eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa starfađ eđa eru ađ hefja störf fyrir IPC.
Forseti Íţróttasambands fatlađra í Kanada var međ ávarp en hún hefur veriđ sérlega ötul í baráttu fyrir ţví ađ kynning sé samrćmd á Ólympíuleikum og Ólympíumóti fatlađra í Kanada. Einkennismerki beggja leikanna eru hliđ viđ hliđ á skiltum í Whistler og Kanada og markvisst hefur veriđ unniđ ađ ţví ađ tengja ţessa tvo viđburđi saman.
Konur eru mun fćrri ţátttakendur en karlar á vetrarólympíuleikum og ţví var fagnađ ađ ný ţátttökulönd mćttu til leiks međ keppendur í flokki kvenna eins og gildir um Íslands. Allar konur fengu blóm frá Sir. Phil Craven í tilefni alţjóđadags kvenna og mikil stemmning ríkti á stađnum.
Anna Karólína Vilhjálmsdóttir skrifar frá Vancouver
Ljósmynd/ Craven í
kvennafans.