Sunnudagur 14. mars 2010 15:35

Breytt dagskrá hjá Ernu: Keppir kl. 17 í dag!

Af veđurfarslegum ástćđum hefur keppnisdagskráin hjá Ernu Friđriksdóttur breyst til muna á Vetrarólympíumóti fatlađra sem nú fer fram í Vancouver í Kanada. Erna sem keppa átti í alpagreinum dagana 19. og 21. mars mun stíga á stokk í dag kl. 17:00 í fyrri ferđinni eđa kl. 10:00 ađ stađartíma í Vancouver.

Síđari ferđin hefst svo kl. 13:40 ađ stađartíma eđa kl. 20:40 ađ íslenskum tíma. Erna keppir í svigi í dag og á ţriđjudag í stórsvigi.

Ráslistinn hjá Ernu er klár og nálgast má hann hér en í sitjandi flokki kvenna í svigi eru 17 keppendur skráđir til leiks og 49 í flokki karla. Í kvennaflokki eru ađeins tveir keppendur frá Norđurlöndum ţćr Erna frá Íslandi og Linnea Ottoson frá Svíţjóđ.

Breyting ţessi á keppnisdagskránni setur auđvitađ ýmsar áćtlanir úr skorđum en samkvćmt mótshöldurum er veriđ ađ tryggja öryggi keppenda í brekkunum.

Heimasíđa mótsins: www.vancouver2010.com

Heimasíđan www.paralympicsport.tv sýnir beint frá leikunum en samkvćmt ţeirra dagskrá sýna ţeir beint frá seinni ferđunum í svigi karla og kvenna í sitjandi flokki í kvöld.

Ljósmynd/ Frá Vancouver, mikil ţoka hefur sett sitt strik í reikninginn.

Til baka