Ţá er fyrstu keppnisgrein lokiđ hjá Ernu Friđriksdóttur á Vetrarólympíumóti fatlađra í Vancouver. Eins og ţegar hefur komiđ fram var keppni hjá Ernu flýtt og tók hún ţátt í svigi í dag. Erna skíđađi fyrri ferđina og kom ţá inn í 14. sćti á tímanum 2.04,05 mín. en hún mátti sćtta sig viđ ađ detta tvisvar í seinni ferđinni núna í kvöld og kom í mark á tímanum 2.40,74 mín.
Samtalstími Ernu í sviginu í dag var ţví 4.44,79 mín. og hafnađi hún í 11. sćti ţar sem sex ađrir keppendur gátu annađ hvort ekki klárađ brautina eđa mćttu ekki til leiks.
Austurríska skíđakonan Claudia Loesch landađi gullverđlaunum í greininni en samtalstími hennar í ferđunum tveimur var 2.12,05 mín.
Úrslit í svigi kvenna í sitjandi flokki
Erna keppir svo aftur á ţriđjudag og ţá í stórsvigi.