Íslandsmót ÍF í bogfimi fór fram um helgina í Frjálsíţróttahöllinni í Laugardal. Keppt var bćđi laugardag og sunnudag ţar sem ţrjú met féllu. Í Recurve flokki karla var sett nýtt met 1.087 stig og ţađ gerđi Guđmundur Smári Gunnarsson. Ţá setti Óskar Birgisson met í langbogaflokki karla eđa 520 stig. Ţá var einnig sett met í langbogaflokki kvenna en ţađ gerđi Indíana Elín Ingólfsdóttir og fékk hún alls 454 stig.
Alls voru 35 keppendur skráđir til leiks en nokkur afföll urđu svo ađeins 27 tóku ţátt. Félagar í Hringhorna og Rimmugýg tóku einnig ţátt á mótinu eins og siđur er orđinn og setti fólkiđ skemmtilegan svip á mótiđ.
Skorkort hvers keppanda er hćgt ađ nálgast inn á www.bogfimi.net en heildarúrslit mótsins eru einnig ađgengileg hér.
Ljósmynd/ Sölvi Logason: Frá keppni á Íslandsmótinu í
bogfimi.