Íslandsmót ÍF í lyftingum fór fram síđastliđinn sunnudag í bíósal frjálsíţróttahallarinnar í Laugardal ţar sem níu keppendur voru skráđir til leiks en átta mćttu til keppni.
Daníel Unnar Vignisson varđ Íslandsmeistari í flokki ţroskahamlađra ţar sem hann lyfti samtals 570 kílóum í hnébeygju, bekkpressu og réttstöđulyftu. Ţá varđ Ţorsteinn Sölvason Íslandsmeistari í flokki hreyfihamlađra en ţar er einungis keppt í bekkpressu. Ţorsteinn lyfti 145 kílóum og jafnađi ţar međ Íslandsmetiđ sem hann setti á Íslandsmótinu á síđasta ári.
Hér má nálgast heildarúrslit mótsins
Ljósmynd/ Sölvi Logason: Daníel Unnar Vignisson sigurvegari í flokki ţroskahamlađra í hrikalegum átökum síđastliđna helgi.