Ţriđjudagur 23. mars 2010 11:25

Úrslit á Íslandsmótinu í sundi

Íslandsmót ÍF í sundi í 50m. laug fór fram um síđustu helgi en keppt var í Ásvallalaug í Hafnarfirđi. Hátt í 80 keppendur voru skráđir til leiks á mótinu ţar sem alls 16 Íslandsmet féllu.

Íslandsmetin í sundi um síđustu helgi:



Íslandsmót ÍF 20. – 21. Mars Ásvallalaug Hafnarfirđi
Ragney Líf Stefánsdóttir SB9 50 bringa 0:50,13 20/03/10
Sonja Sigurđardóttir SB4 50 bringa 1:52,92 20/03/10
Vaka Ţórsdóttir S11 100 bak 2:37,91 20/03/10
Thelma Björnsdóttir S5 200 frjálst 4:06,39 20/03/10
Pálmi Guđlaugsson SM6 200 fjórsund 3:43,99 20/03/10
Guđmundur Hermannsson S9 50 bak 0:45,67 20/03/10
ÍFR-kk max 34 4*50 fjórsund 3:51,43 20/03/10
Guđmundur Hermanss. / Marinó Adolfsson / Vignir Haukss. / Hjörtur Már Ingvarsson
Vaka Ţórsdóttir S11 50 frjáls ađferđ 1:43,96 21/03/10
Ragney Líf Stefánsdóttir S10 50 frjáls ađferđ 0:34,50 21/03/10
Hjörtur Már Ingvarsson S5 400 frjáls ađferđ 8:04,99 21/03/10
Pálmi Guđlaugsson S6 400 frjáls ađferđ 6:27,10 21/03/10
Vignir Gunnar Hauksson SB5 100 bringa 2:44,46 21/03/10
Anna Kristín Jensdóttir SB5 100 bringa 2:28,01 21/03/10
Bjarndís Breiđfjörđ S8 50 bak 0:54,66 21/03/10
ÍFR-kk max 34 4*50 frjáls ađferđ 3:07,76 21/03/10
Guđmundur Hermanss. / Marinó Adolfsson / Vignir Haukss. / Hjörtur Már Ingvarsson
ÍFR-kvk max 34 4*50 frjáls ađferđ 3:56,07 21/03/10
Karen Jóhannsdóttir/Thelma Björnsdóttir/Sonja Sigurđardóttir/Bjarndís Breiđfjörđ

Sjá heildarúrslit mótsins

Ljósmynd/ Sölvi Logason: Frá Íslandsmótinu í Ásvallalaug 2010. Pálmi Guđlaugsson er hér á ferđinni en hann setti tvö Íslandsmet um helgina.

Til baka