Í tengslum viđ Vetrarólympíumót fatlađra sem fram fór í Vancouver fyrr í ţessum mánuđi var íslensku ţátttakendunum bođiđ til móttöku hjá Íslendingafélaginu í Vancouver en forseti félagsins er Kristjana Helgason. Um 40 manns, Vesturíslendingar og ađrir, mćttu í Íslendingahúsiđ i Vancouver til ađ taka á móti hópunum og eiga međ honum kvöldstund. Fékk íslenski hópurinn hreint stórkostlegar móttökur og greinilegt ađ íslenska gestrisin hefur ekkert minnkađ ţrátt fyrir vegalendina milli landanna og blöndun fólks viđ ađra menningarheima.
Međal annars var skođađ bókasafn í húsinu, sem vakti mikla athygli, en ţar eru fjölmargar bćkur sem komnar eru vel til ára sinna og voru í eigu Íslendinga sem fluttu til Kanada. Íslenskukennsla fer fram i húsinu og ţađ var upplifun ađ finna ţau tengsl sem ríkja milli Íslands og Kanada.
Til gamans má geta ađ međal gesta í móttökunni var knattspyrnuţjálfarinn góđkunni Teitur Ţórđarson, sem um ţessar mundir ţjálfar Vancouver Whitecaps međ góđum árangri. Vegna móttöku ţessarar naut Íslendinagfélagiđ í Vancouver velvilja tveggja af samstarfađilum ÍF ţ.e. Rúmfatalagernum og Magma Energy Ísland.
Er ţeim og sér í lagi Íslendingafélaingu fćrđar alúđarţakkir fyrir höfđinglegar móttökur og velvilja og veittan stuđning.
Ljósmynd/ Frá mótttöku Íslendingafélagsins í Vancouver.