Miđvikudagur 26. maí 2010 12:54

Ingeborg og Baldur á opna hollenska

Frjálsíţróttafólkiđ Ingeborg Eide Garđarsdóttir og Baldur Ćvar Baldursson halda til Hollands á morgun ţar sem ţau munu taka ţátt í opna hollenska frjálsíţróttamótinu fyrir Íslands hönd. Mótiđ fer fram í Emmen í Hollandi sem er í um ţađ bil 200 km. fjarlćgđ frá Amsterdam. Ţjálfarar í ferđinni verđa ţau Kári Jónsson og Linda Kristinsdóttir. Mótiđ sjálft fer fram dagana 29. og 30. maí.

Baldur Ćvar, Snerpa, keppir í langstökki, spjótkasti og kúluvarpi á mótinu en Ingeborg mun keppa í 100 og 200m. hlaupi og langstökki en ţetta er fyrsta alţjóđlega mótiđ, viđurkennt af IPC, sem Ingeborg tekur ţátt í en hún er 14 ára gömul og ćfir međ FH í Hafnarfirđi.

Ljósmynd/ Ingeborg í langstökki á Norrćna barna- og unglingamótinu í Svíţjóđ síđastliđiđ sumar.

Til baka