Ţau Baldur Ćvar Baldursson og Ingeborg Eide Garđarsdóttir eru vćntanleg aftur til Íslands í dag međ gullverđlaun og tvenn bronsverđlaun í farteskinu frá opna hollenska mótinu í frjálsum íţróttum.
Mótiđ fór fram í Emmen í Hollandi um síđastliđna helgi og var árangur íslensku keppendanna eftirfarandi:
Ingeborg Eide Garđarsdóttir
Bronsverđlaun í 100m. hlaupi á tímanum 17,58 sek. Var fjórđa inn í úrslit eftir undanrásir á tímanum 17,55 sek.
Ingeborg hljóp á 37,06 sek. í 200m hlaupi í undanrásum og náđi ekki inn í úrslit en besti tími mótsins í hennar flokki T37 var 29,34 sek.
Ingeborg hafnađi í 11. sćti í langstökki er hún stökk 2,92 metra og náđi 5 gildum stökkum í 6 tilraunum.
Baldur Ćvar Baldursson
Vann til gullverđlauna í kúluvarpi, kastađi 10,32 m.
Vann til bronsverđlauna í spjótkasti, kastađi spjótinu 28,76 m
Baldur náđi ekki á verđlaunapall í langstökki, hann gerđi 5 ógild stökk af 6 en ţađ sem taldi var 4,75m. en Íslandsmet Baldurs í greininni í flokki T37 er 5,42m. og ţá lengd fór hann síđast í Fuglshreiđrinu á Ólympíumóti fatlađra í Peking áriđ 2008.
Ljósmynd/ Úr safni: Baldur Ćvar í loftköstum á Ólympíumóti fatlađra í Peking 2008.