Miđvikudagur 2. júní 2010 13:08

Fjölgun milli ára á Íslandsmótinu í frjálsum

Íslandsmót Íţróttasambands fatlađra í frjálsum íţróttum utanhúss fer fram á Laugardalsvelli laugardaginn 5. júní nćstkomandi. Mótiđ hefst kl. 10:00 og er ráđgert ađ ţví ljúki um kl. 14:00.

Keppt verđur í 100, 200 og 400 m. hlaupi, langstökki međ atrennu, kúluvarpi og hástökki. Ađ ţessu sinni eru 12 félög sem skráđ hafa keppendur til leiks og eru ţeir 44 talsins. Ţađ er nokkur fjölgun frá ţví í fyrra en 35 manns kepptu á mótinu á síđasta ári sem ţá fór fram í Kópavogi.

Ljóst er ađ íţróttafólkiđ ćtlar sér stóra hluti um helgina enda er fjöldi skráninga 141 og ţví margir ađ keppa í fleiri en einni grein.
 
Veđurspáin fyrir laugardaginn er góđ en samkvćmt framtíđarspánni á ađ vera um 15 stiga hiti, alskýjađ og vindur um 3m/s.

Ljósmynd/ Frá Íslandsmótinu í fyrra á Kópavogsvelli ţar sem veđurguđirnir léku viđ hvurn sinn fingur.

Til baka