Laugardagur 19. júní 2010 13:23

Opna þýska meistaramótið: Verðlaun og met í stríðum straumi

Þrjú Íslandsmet hafa fallið hjá íslensku sundmönnunum sem nú keppa á opna þýska meistaramótinu. Alls fóru fjórtán sundmenn frá Íslandi til Þýskalands og hér að neðan má sjá öll helstu afrekin sem hópurinn hefur unnið hingað til.

Fimmtudagur 17. Júní 2010.
800 skrið  Pálmi Guðlaugsson   S7,  synti á:  13:10,40 nýtt Íslandsmet.

Föstudagur  18. Júní  Undanrásir

100 bringa 
Anna Kristín Jensdóttir  SB5  2:22,92  Íslandsmet 
Bjarndís Sara Breiðfjörð  SB7  2:13,56
Kolbrún Alda Stefánsdóttir  SB14  1:40,04
Ragnar Ingi Magnússon  SB14  1:39,66
Vilhelm Hafþórsson  SB14  1:31,34
Jón Margeir Sverrisson SB14  1:21,92   Silfur S14

200 skrið
Thelma Björg Björnsdóttir  S6  3:55,67 Íslandsmet
Aníta Hrafnsdóttir      S14  2:57,09   brons S14
Kolbrún Alda Stefánsdóttir  S14  2:48,65   brons youth  flokkur C
Hjörtur Már Ingvarsson   S5 3:40,40
Pálmi Guðlaugsson, S7   3:30,40
Guðmundur Hermannsson, S9  2:27,47
Adrian Erwin,  S14   2:47,40
Vilhelm Hafþórsson S14   2:23, 24  Gull flokkur AB
Ragnar Ingi Magnússon  S14  2:24,23
Eyþór Þrastarson S11  2:31,61   Gull flokkur S11
Jón Margeir Sverrisson  S14  2:11,24   Gull flokkur S14 og Youth A

50 bak
Sonja Sigurðardóttir S5  1:00,52
Aníta Hrafnsdóttir S14  0:44,37   Gull flokkur S14  
Ragnar Ingi Magnússon   S14  0:34,78   Gull flokkur S14

Föstudagur  18. Júní  Úrslit

100 bringa
Jón Margeir Sverrisson SB14  1:21,55

200 skrið
Ragnar Ingi Magnússon  S14  2:26,70  (synti í youth finals)
Jón Margeir Sverrisson S14  2:10,20  1. Sæti í youth finals by 1000 point system

50 bak
Aníta Hrafnsdóttir S14  0:44,34
Ragnar Ingi Magnússon   S14  0:34,44

Krakkarnir stóðu sig rosalega vel og voru flestir að synda á sínum bestu tímum.

Jón Margeir, Ragnar og Aníta komust í úrslit. Jón Margeir synti í opnum flokki í úrslitum en þar sem hann er líka í unglingaflokki var hann gildur þar líka. Þannig kom það okkur mjög á óvart þegar hann var kallaður upp og við vorum mjög stolt þegar íslenski þjóðsöngurinn var spilaður.

Kveðja frá Þýskalandi
Kristín og Helena þjálfarar íslenska hópsins

Ljósmynd/ Jón Margeir Sverrisson er á meðal íslensku keppendanna í Þýskalandi og er þegar búinn að vinna til verðlauna.

Til baka