Fleiri verðlaun féllu íslenska hópnum í skaut í Þýskalandi um helgina. Landsliðsþjálfararnir Kristín Guðmundsdóttir og Helena Hrund Ingimundardóttir hafa tekið saman öll úrslit frá laugardeginum.
Laugardagur 19. Júní Undanrásir
100 skrið
Bjarndís Sara Breiðfjörð S7 2:03,02
Anna Kristín Jensdóttir S6 2:21,48
Thelma Björg Björnsdóttir, S6 1:51,73
Sonja Sigurðardóttir, S5 2:08,42
Aníta Hrafnsdóttir, S14 1:23,38 brons í flokki S14
Kolbrún Alda Stefánsdóttir, S14 1:17,53
Hjörtur Már Ingvarsson, S5 1:44,99
Pálmi Guðlaugsson, S6 1:37,10
Adrian Erwin, S14 1:11,04
Guðmundur H. Hermannsson, S9 1:09,18
Eyþór Þrastarson, S11 1:09,18
Ragnar Magnússon, S14 1:04,35
Vilhelm Hafþórsson, S14 1:02,94 brons í flokki AB
Jón Margeir Sverrisson, S14 1:00,04 silfur í flokki S14 og jugend A
50 Bringa
Bjarndís Sara Breiðfjörð SB7 0:59,51
Anna Kristín Jensdóttir SB5 1:07,16
Thelma Björg Björnsdóttir, SB5 1:20,45
Kolbrún Alda Stefánsdóttir, S14 ógild
Vilhelm Hafþórsson, SB14 0:39,79
Adrian Erwin, SB14 0:41,46 brons í flokki S14
200 bak
Sonja Sigurðardóttir, S5 4:37,60
200 fjór
Kolbrún Alda Stefánsdóttir, S14 3:23,50
Aníta Hrafnsdóttir, SM14 3:25,67 silfur í flokki S14
Ragnar Ingi Magnússon, SM14 2:46,38 Brons í flokki S14
Vilhelm Hafþórsson, SM14 2:52,05 brons í flokki AB
Eyþór Þrastarson, SM11 3:08,43
Pálmi Guðlaugsson, SM6 3:53,31
Adrian Erwin, SM14 3:01,51
Jón Margeir Sverrisson, SM14 2:36,82 gull í flokki S14
Laugardagur 19. Júní Úrslit
100 skrið
Jón Margeir Sverrisson, S14 0:59,24 nr. 3 í youth flokki
Ragnar Ingi Magnússon, S14 1:03,59
50 Bringa
Bjarndís Sara Breiðfjörð SB7 0:58,61 youth flokki
Vilhelm Hafþórsson 0:39,69 youth flokki
200 fjór
Jón Margeir Sverrisson, SM14 2:34,20 youth flokki
Ragnar Ingi Magnússon, SM14 2:50,96
Á laugardag voru Jón Margeir og Ragnar Ingi í úrslitum í 100 skrið og 200 fjór.
Bjarndís og Vilhelm í úrslit í 50 bringu.
Kveðja,
Kristín og Helena, þjálfarar íslenska hópsins á opna þýska meistara mótinu.