Föstudagur 25. júní 2010 10:12

Heildarúrslit: Opna Þýska meistaramótið

Alls voru 14 íslenskir sundmenn sem tóku þátt í opna þýska meistaramótinu í sundi um síðustu helgi. Hér að neðan gefur að líta heildarúrslit mótsins hjá íslenska hópnum en níu gullverðlaun féllu Íslandi í hlut að þessu sinni enda efnilegur hópur hér á ferðinni.

Fimmtudagur 17. Júní 2010.
800 skrið  Pálmi Guðlaugsson   S7,  synti á:  13:10,40 nýtt Íslandsmet.

Föstudagur  18. Júní  Undanrásir
100 bringa
 
Anna Kristín Jensdóttir  SB5  2:22,92  Íslandsmet   nr. 6  SB5
Bjarndís Sara Breiðfjörð  SB7  2:13,56   nr. 7  SB7
Kolbrún Alda Stefánsdóttir  SB14  1:40,04   nr. 4 flokkur AB
Ragnar Ingi Magnússon  SB14  1:39,66   nr. 9  S14
Adrian Erwin   SB14   1:36,83   nr. 6  S14
Vilhelm Hafþórsson  SB14  1:31,34   nr. 5 flokkur AB
Jón Margeir Sverrisson SB14  1:21,92   Silfur S14

200 skrið
Thelma Björg Björnsdóttir  S6  3:55,67 Íslandsmet nr. 9  S6
Aníta Hrafnsdóttir      S14  2:57,09   brons S14
Kolbrún Alda Stefánsdóttir  S14  2:48,65   brons unglingaflokkur  C
Hjörtur Már Ingvarsson  S5  3:42,40   nr. 6  S5
Pálmi Guðlaugsson, S7   3:30,40   nr. 10 S7
Guðmundur Hermannsson, S9  2:27,47   nr. 8 S9
Adrian Erwin,  S14   2:47,40   nr. 12 S14
Vilhelm Hafþórsson S14   2:23, 24  Gull flokkur AB
Ragnar Ingi Magnússon  S14  2:24,23   nr. 6  S14
Eyþór Þrastarson S11  2:31,61   Gull flokkur S11
Jón Margeir Sverrisson  S14  2:11,24   Gull flokkur S14 og unglingaflokkur

50 bak
Sonja Sigurðardóttir S5  1:00,52   nr. 7  S5
Aníta Hrafnsdóttir S14  0:44,37   Gull flokkur S14  
Ragnar Ingi Magnússon   S14  0:34,78   Gull flokkur S14

Föstudagur  18. Júní  Úrslit
100 bringa

Jón Margeir Sverrisson SB14  1:21,55

200 skrið
Jón Margeir Sverrisson S14  2:10,20   1. Sæti í unglingaflokki

50 bak
Aníta Hrafnsdóttir S14  0:44,34
Ragnar Ingi Magnússon   S14  0:34,44

Laugardagur 19. Júní    Undanrásir
100 skrið

Bjarndís Sara Breiðfjörð  S7  2:03,02   nr. 14  S7
Anna Kristín Jensdóttir  S6  2:21,48   nr. 11  S6
Thelma Björg Björnsdóttir, S6  1:51,73   nr. 9  S6
Sonja Sigurðardóttir, S5   2:08,42   nr. 9  S5
Aníta Hrafnsdóttir, S14   1:23,38   brons í flokki S14
Kolbrún Alda Stefánsdóttir, S14  1:17,53   nr 7. flokkur AB
Hjörtur Már Ingvarsson, S5  1:44,99   nr. 8  S5
Pálmi Guðlaugsson, S6   1:37,10   nr. 22  S7
Guðmundur H. Hermannsson, S9 1:09,18   nr. 25  S9
Eyþór Þrastarson, S11   1:09,18   nr. 7   S11
Adrian Erwin, S14   1:11,04   nr. 13  S14
Ragnar Magnússon, S14  1:04,35   nr. 6  S14
Vilhelm Hafþórsson, S14  1:02,94   brons í flokki AB
Jón Margeir Sverrisson, S14  1:00,04   silfur í flokki S14 og unglingaflokkur A

50 Bringa
Bjarndís Sara Breiðfjörð  SB7  0:59,51   nr. 5  SB7
Anna Kristín Jensdóttir  SB5  1:07,16   nr. 5  SB5
Thelma Björg Björnsdóttir, SB5  1:20,45   nr. 7  SB5
Kolbrún Alda Stefánsdóttir, S14  ógild
Vilhelm Hafþórsson, SB14  0:39,79   nr 7. flokkur AB
Adrian Erwin, SB14   0:41,46   brons í flokki S14

200 bak
Sonja Sigurðardóttir, S5   4:37,60   nr. 15  í opnum flokki

200 fjórsund
Kolbrún Alda Stefánsdóttir, S14  3:23,50   nr 7. flokkur AB
Aníta Hrafnsdóttir, SM14  3:25,67   silfur í flokki S14
Ragnar Ingi Magnússon, SM14  2:46,38   Brons í flokki S14
Vilhelm Hafþórsson, SM14  2:52,05   brons í flokki AB
Eyþór Þrastarson, SM11  3:08,43   nr. 4 S11
Pálmi Guðlaugsson, SM6  3:53,31   nr. 10  SM7
Adrian Erwin, SM14   3:01,51   nr. 5 S14
Jón Margeir Sverrisson, SM14  2:36,82   gull í flokki S14

Laugardagur 19. Júní    Úrslit
100 skrið

Jón Margeir Sverrisson, S14  0:59,24   nr. 3 í unglingaflokkur
Ragnar Ingi Magnússon, S14  1:03,59   unglingaflokkur

50 Bringa
Bjarndís Sara Breiðfjörð  SB7  0:58,61   unglingaflokkur
Vilhelm Hafþórsson    0:39,69   unglingaflokkur

200 fjór
Jón Margeir Sverrisson, SM14  2:34,20   unglingaflokkur 
Ragnar Ingi Magnússon, SM14  2:50,96   unglingaflokkur

Sunnudagur 20. Júní    Undanrásir
400 skrið

Pálmi Guðlaugsson   6:38,16
Guðmundur H. Hermannsson, S11 4:58,74   nr. 10 í S9 & nr. 9 í unglingaflokki
Eyþór Þrastarson, S11   5:19,72   brons í flokki S11
Jón Margeir Sverrisson, S14  4:42,64   gull í flokki S14

100 bak 
Sonja Sigurðardóttir, S5   2:11,93   brons í flokki S5
Bjarndís Sara Breiðfjörð, S7  1:54,57   nr. 5  S7
Aníta Hrafnsdóttir, S14   1:36,03   silfur í flokki S14
Kolbrún Alda Stefánsdóttir, S14  1:35,90   nr 7. flokkur AB
Adrian Erwin, S14   1:29,39   nr. 10 S14
Vilhelm Hafþórsson, S14  1:22,17   nr 7. flokkur AB
Ragnar Ingi Magnússon, S14  1:16,48   nr. 4 S14
Jón Margeir Sverrisson, S14  1:13,32   brons í flokki 14
Eyþór Þrastarson, S11   1:25,30   nr. 6  S11

50 flug
Pálmi Guðlaugsson, S7   0:44,81   nr. 11  S7
Ragnar Ingi Magnússon, S14  0:34,24   gull í flokki  S14

50 skrið
Bjarndís Sara Breiðfjörð , S7  0:54,70   nr. 12 S7
Anna Kristín Jensdóttir, S6  1:02,67   nr. 12  S6
Thelma Björg Björnsdóttir, S6  0:49,55   Íslandsmet  nr. 9  S6
Sonja Sigurðardóttir, S5   0:56,41   nr. 8  S5
Aníta Hrafnsdóttir, S14   0:37,46   brons í flokki S14
Kolbrún Alda Stefánsdóttir, S14  0:34,58   nr 7. flokkur AB
Hjörtur Már Ingvarsson, S5  0:46,40   Íslandsmet  nr. 9  S5
Pálmi Guðlaugsson, S7   0:37,96   nr. 15 S7
Guðmundur H. Hermannsson, S9 0:32,32   nr. 34 í S9
Eyþór Þrastarson, S11   0:32,42   nr. 10 S11
Adrian Erwin, S14   0:32,52   nr. 12 S14
Vilhelm Hafþórsson, S14  þjófstart
Ragnar Ingi Magnússon, S14  0:28,69   nr. 4 S14
Jón Margeir Sverrisson, S14  0:27,30   gull í flokki  S14

Sunnudagur 20. Júní    Úrslit
400 skrið

Guðmundur H. Hermannsson, S11 5:05,73  unglingaflokkur 
Jón Margeir Sverrisson, S14  4:42,77  unglingaflokkur 

100 bak 
Ragnar Ingi Magnússon, S14  1:20,00  unglingaflokkur
Jón Margeir Sverrisson, S14  1:14,88  unglingaflokkur

50 flug
Ragnar Ingi Magnússon, S14  0:33,79  unglingaflokkur

50 skrið
Ragnar Ingi Magnússon, S14  0:29,47  unglingaflokkur
Jón Margeir Sverrisson, S14  0:27,76  unglingaflokkur

Íslandsmet sett á Opna Þýska meistaramótinu 17. til 20. júní 2010
Pálmi Guðlaugsson  S7 800 frjálst  13:10,40 17/06/10
Anna Kristín Jensdóttir  SB5 100 bringa  2:22,92  18/06/10
Thelma Björg Björnsdóttir S6 200 skrið  3:55,67  18/06/10
Thelma Björg Björnsdóttir S6 50 skrið   0:49,55  20/06/10
Hjörtur Már Ingvarsson  S5 50 skrið   0:46,40  20/06/10

Ljósmynd/ Íslenski hópurinn í Þýskalandi.

Til baka