Unglingalandsmót UMFÍ verđur haldiđ í Borgarnesi 29. júlí - 1. ágúst.Unglingalandsmót UMFÍ eru vímuefnalaus íţrótta- og fjölskylduhátíđ sem haldin eru árlega um verslunarmannahelgina.Mótin eru haldin á mismunandi stöđum ár frá ári en töluverđ uppbygging íţróttamannvirkja hefur átt sér stađ samhliđa mótunum. Fyrsta Unglingalandsmótiđ var haldiđ á Dalvík áriđ 1992.
Aldurstakmörk ţátttakenda til ađ keppa á mótunum eru 11 – 18 ára.Allir sem eru innan ţessara marka geta tekiđ ţátt í mótinu, óháđ búsetu eđa ţátttöku í íţróttum, allir geta veriđ međ.
Ţátttaka á Unglingalandsmótunum hefur fariđ vaxandi og eru keppendur um 1.500 talsins.Mótsgestir hafa veriđ um og yfir 10.000