Ţriđjudagur 17. ágúst 2010 10:15

Stór dagur hjá íslensku keppendunum

Í morgun syntu í undanrásum á HM fatlađra í sundi ţau Eyţór Ţrastarson í 100 m skriđsundi flokki S11 (flokki blindra), Sonja Sigurđardóttir i 50 m baksundi flokki S5 (flokki hreyfihamlađra) og Jón Margeir Sverrison, Rangar Ingi Magnússon, Aníta Ósk Hrafnsdóttir og Kolbrún Alda Stefánsdóttir í 100 m baksundi í flokki S14 (flokki ţroskaheftra).

Sá fyrsti til ađ stinga sér til sunds í morgun var Eyţór Ţrastarson sem hafnađi í 9. sćti á tímanum 1:06.85 mín, örfáum sekúndubrotum frá ţví ađ tryggja sér sćti í úrslitum en 8. besti tíminn var 1:06.39 mín – tćpara gat ţađ vart veriđ.

Í 50 m baksundi hafnađi Sonja 12. sćti á tímanum 59.86 sek, nokkuđ frá sínum besta tíma en Íslandsmet hennar er 54.12 sek.

Keppni í flokki ţroskahamlađra S14 hófst í morgun og ţar hafnađi Jón Margeir í 14. sćti á tímanum 1:13.44 mín. og Ragnar Ingi í 18. sćti á tímanum 1:15.43 mín. Til ţess ađ tryggja sér sćti í úrslitum hefđu ţeir kappar ţurft ađ synda kringum Íslandsmetiđ í ţessari grein sem er 1:08.14 mín ţar sem 8. besti tíminn í sundinu í morgun var 1:08.85 mín.

Ţá hafnađi Kolbrún Alda í 14. sćti á tímanum 1:29.16 mín og Aníta Ósk í 17. sćti á tímanum 1:32.79 mín og bćttu báđar sínn besta tíma. 

Á morgun keppa ţau Eyţór Ţrastarson í 50 m skriđsundi flokki S11 (flokki blindra) og Jón Margeir Sverrison, Rangar Ingi Magnússon, Aníta Ósk Hrafnsdóttir og Kolbrún Alda Stefánsdóttir í 100 m bringusundi í flokki S14 (flokki ţroskaheftra).

Samhliđa heimsmeistaramótinu fara fram ýmsar kynningar, fundir og ráđstefnur tengdar framgangi íţrótta fatlađra.  Ţannig hafa veriđ haldnar ráđstefnur s.s. um ţjálfun ungra og efnilegra sundmanna, ráđstefna um sund og fötlun, ráđstefna um blöndun fatlađra íţróttamanna í önnur sérsambönd og svo mćtti áfram telja.  Ţá hafa ţjálfurum og forráđamönnum keppnisţjóđanna veriđ kynntar ţćr nýjungar og ţeir möguleikar sem til stađar eru í ţessari glćsilegu laug t.a.m. möguleika á greiningu á sundi hvers einstaklings.

Ólafur Magnússon, framkvćmdastjóri fjármála og afrekssviđs ÍF, hefur auk ţess ađ fylgjast međ gengi íslensku keppendanna setiđ hluta ţeirra ráđstefna sem bođiđ hefur veriđ upp á.

Ljósmynd/ Jón Margeir Sverrisson kampakátur í Hollandi.

Til baka