Föstudagur 20. ágúst 2010 08:46

Eyţór í fimmta sćti

Síđdegis í gćr keppti Eyţór Ţrastarson í úrslitum í 400 m skriđsundi í flokki blindra (S11).  Hafnađi Eyţór í 5. sćti, synti á tímanum 5:08.02 mín. Fjórir fyrstu í ţessu úrslitasundi syntu undir fimm mínútum ţar sem hinn spćnski Enhamed Mohamed sigrađi á tímanum 4:44.08 mín.

Í dag er síđasti keppnisdagur mótsins og ţá synda ţau Eyţór Ţrastarson í 100 m baksundi flokki S11 (flokki blindra), Sonja Sigurđardóttir og Hjörtur Már Ingvarsson í 100 m skriđsundi flokki S5 (flokki hreyfihamlađra) og Jón Margeir Sverrison, Ragnar Ingi Magnússon, Aníta Ósk Hrafnsdóttir og Kolbrún Alda Stefánsdóttir í 200 m skriđsundi í flokki S14 (flokki ţroskaheftra).

Mótinu lýkur svo á morgun, laugardag, međ keppni í 5 km sjósundi, grein sem nýlega er fariđ ađ bjóđa upp á í tengslum viđ stćrstu sundmótin sem IPC (Alţjóđaólympíuhreyfing fatlađra) stendur fyrir.

Ljósmynd/ Eyţór Ţrastarson varđ fimmti í 400m. skriđsundi á HM í gćr. Á EM í október 2009 sem fram fór hér á Íslandi tók hann silfurverđlaun í ţessari grein.

Til baka