Íslensku keppendurnir á HM fatlađra í sund luku ţátttöku sinni á mótinu í morgun.
Eyţór Ţrastarson hafnađi ţá í 12. sćti í 100 m baksundi flokki S11 (flokki blindra) synti á tímanum 1:21.04 mín.
Sonja Sigurđardóttir og Hjörtur Már Ingvarsson tóku ţátt í 100 m skriđsundi flokki S5 (flokki hreyfihamlađra) og hafnađi Sonja í 15. sćti á tímanum 2:01.91 mín og Hjörtur Már í 12. sćti á tímanum 1:42.35 mín.
Í flokki S14 (flokki ţroskaheftra) var keppt í 200 m skriđsundi og ţar hafnađi Jón Margeir Sverrison í 15. sćti á tímanum 2:14.11 mín, Rangar Ingi Magnússon í 28. sćti á tímanum 2:29.00 mín, Aníta Ósk Hrafnsdóttir í 22. sćti á tímanum 2:52.35 mín og Kolbrún Alda Stefánsdóttir í 13. sćti á tímanum 2:38.93 mín.
Lokaathöfn mótsins fer fram á morgun, laugardag ađ aflokinni keppni í sjósundi.
Ţrátt fyrir ađ einungis einn íslensku keppendanna hafi komist í úrslit var árangur okkar fólks í samrćmi viđ ţćr vćntingar sem til ţeirra voru gerđar. Ţannig voru fjögur Íslandsmet slegin á mótinu og mörg ţeirra bćttu sinn besta árangur.
Nú hefst af fullum ţunga undirbúningur fyrir Ólympíumót fatlađra 2012 ţar sem úrtökuhóp vegna Ólympíumótsins verđa sett ný markmiđ og lágmörk til ţess öđlast ţátttökurétt á ţví móti.