Ţriđjudagur 7. september 2010 14:42

Norrćna barna- og unglingamótiđ í Finnlandi 2011

Í ágúst á nćsta ári fer Norrćna barna- og unglingamótiđ fram í Finnlandi. Venju samkvćmt er mótiđ fyrir börn á aldrinum 12-16 ára og hefur Ísland ekki látiđ sitt eftir liggja enda eitt af fyrstu verkefnum ungra fatlađra íţróttamanna á vegum ÍF.

Innan skamms mun Íţróttasamband fatlađra kalla eftir tilnefningum ađildarfélaga í verkefniđ en sá háttur hefur veriđ á ađ ađildarfélög ÍF tilnefni íţróttamenn til fararinnar.

Nánari upplýsingar um mótiđ koma síđar.

Ljósmynd/ Frá Norrćna barna- og unglingamótinu í Svíţjóđ 2009. Almar Ţór Ţorsteinsson frá Suđra á Selfossi er hér kampakátur á verđlaunapalli eftir sigur í kúluvarpi. Honum á vinstri hönd er Sigurjón Sigtryggsson frá Snerpu sem hafnađi í 2. sćti.

Til baka