Íslandsmeistaramót Sólheima í Svarta Pétri verđur haldiđ í tuttugasta skiptiđ laugardaginn 25. september. Mótiđ fer fram í Kaffihúsinu Grćnu könnunni ađ venju og hefst međ kennslu og upphitun klukkan 13:00. Mótiđ mun standa til ca.16:00.
Íslandsmeistaramót 2010
1. sćti - Nafn ţitt grafiđ á Svarta Péturs bikarinn.
Eignabikar frá Leirgerđ Sólheima, viđurkenningarskjal og
10.000.- króna ávísun frá Íslandsbanka
2. sćti - Eignabikar frá Leirgerđ Sólheima, viđurkenningarskjal og
5.000 króna ávísun frá Íslandsbanka
3. sćti - Eignabikar frá Leirgerđ Sólheima, viđurkenningarskjal og
3.000 króna ávísun frá Íslandsbanka
Bođiđ verđur upp á kakó og kleinu í hléi.
Ađgangseyrir er 1.000 krónur á mann.
Mótiđ er öllum opiđ sem áhuga hafa. Ađstođarfólk verđur á stađnum!
Nánari upplýsingar gefur Valgeir s: 847-1907
Ef ágóđi verđur af deginum rennur hann til
Skátafélags Sólheima
Íţróttafélagsins Gnýs Sólheima
og Heimili friđarins í Afríku.
Nánar um mótiđ hér á heimasíđu Sólheima