Ţriđjudagur 26. október 2010 09:54

Jóhann og Helgi mćttir til Kóreu

Borđtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson og landsliđsţjálfari ÍF í borđtennis, Helgi Ţór Gunnarsson, eru mćttir til Gwangju í Kóreu ţar sem heimsmeistaramótiđ í borđtennis mun fara fram nćstu 10 daga.

Eitt af síđustu verkum Jóhanns í undirbúningnum fyrir mótiđ voru ćfingabúđir í Slóveníu sem ađ sögn Jóhanns komu sér vel. Nú er alvaran tekin viđ í Kóreu ţar sem allir sterkustu spilarar heims eru mćttir en Jóhann keppir í sitjandi flokki.

Keppni á mótinu hefst 27. október en opnunarhátíđin fer fram í dag. Á morgun hefst svo sjálf keppnin og ţá í opnum flokki, keppni í einstaklingsflokki hefst svo föstudaginn 29. október en ţar keppir Jóhann í flokki C2.

Flokkur C1-C5 eru hjólastólaflokkar en flokkar C6-C10 eru standandi flokar.

Til baka