Fimmtudagur 28. október 2010 12:05

Jóhann úr leik í opnum flokki

Keppni á heimsmeistaramótinu í borđtennis hófst í Kóreu í gćr ţar sem Jóhann Rúnar Kristjánsson hóf keppni í opnum flokki. Jóhann keppir í sitjandi flokki C2 og fékk ţýskan andstćđing í fyrstu umferđ ađ nafni Thomas Schmidtberger sem er í flokki C3. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Thomas hafđi betur 3-0.

,,Thomas er einn sá besti í flokki C3 í dag en Jói spilađi alls ekki illa ţó smá hefđi vantađ upp á ađ viđ nćđum ađ stríđa honum,“ sagđi Helgi Ţór Gunnarsson landsliđsţjálfari sem staddur er í Kóreu ásamt Jóhanni.

,,Síđan var dregiđ í riđla í einliđaleiknum og riđillinn hans Jóa er mjög snúinn og einn sá alversti myndi ég halda svona fyrirfram en hann er međ núverandi Ólympíumeistara frá Frakklandi og svo fyrrvernadi Ólympíumeistara frá Sydney sem er frá Kóreu ţannig ađ ţađ er ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur,“ sagđi Helgi ennfremur en keppni í riđlunum hefst á morgun, föstudag.

Til baka