Miđvikudagur 17. nóvember 2010 15:36

Vel heppnađar og vel sóttar ćfingabúđir í sundi og frjálsum

Um síđastliđna helgi voru haldnar ćfingabúđir í frjálsum íţróttum fatlađra í Frjálsíţróttahöllinni í Laugardal. Samhliđa ţeim var  haldiđ ţjálfaranámskeiđ. Helgina ţar á undan fóru fram ćfingabúđir hjá sundlandsliđi ÍF.

Hópur vaskra íţróttamanna og ţjálfara mćtti og má međ sanni segja ađ vel hafi tekist til viđ báđar ćfingabúđirnar. Í frjálsum var ţetta fyrsti hluti af ţremur,  en eftir áramót verđur  annar hluti  og ţriđji hluti í vor. Íţróttamennirnir ćfđu tvisvar  yfir daginn og fengu síđan stutta fyrirlestra um flokkanir og gildi upphitunar. Ţjálfarar fengu hugmyndir um  tćknićfingar  fyrir langstökk og stört í spretthlaupum, ţeir fengu einnig fyrirlestra um áćtlun afreksfólks, greiningar/flokkanir, muninn á  Íslandsleikum Special Olympics  og Íslandsmótum  ÍF.

Á sundbúđunum var ćft vel og mikiđ og sátu iđkendur svo fyrirlestur frá Ólafi Magnússyni framkvćmdastjóra fjármála- og afrekssviđs ÍF, Inga Ţór Einarssyni formanni Sundnefndar ÍF og Kristínu Guđmundsdóttur landsliđsţjálfara ÍF í sundi. Líkt og í frjálsum verđa einnig fleiri ćfingabúđir sundlandsliđsins á komandi mánuđum.

Margir hverjir eru nú komnir á fullt í undirbúningi sínum fyrir stćrri verkefni og ţađ stćrsta framundan á afrekssviđi er Ólympíumót fatlađra í London áriđ 2012.

Ljósmynd/ Frjálsíţróttahópurinn tók vel á ţví í Laugardal um síđustu helgi.

Til baka