Ţrír fatlađir sundmenn tóku ţátt á Íslandsmeistaramóti ófatlađra í 25m. laug sem fram fór á dögunum. Jón Margeir Sverrisson átti gott mótt ţar sem hann bćtti Íslandsmetiđ sitt í 1500 og 800m. skriđsundi. Ađrir sundmenn á mótinu úr röđum fatlađra voru Guđmundur Hermannsson og Ragnar Ingi Magnússon sem báđir bćttu sinn fyrri árangur á mótinu.
Jón synti 1500 metra sundiđ á 17:46,39 mín. og 800 metrana á 09:26,56 mín. Međ ţessu bćtti hann nokkurra vikna gömul met sín í 800 um rétt tćpar 10 sek. og tćpar 20 í 1500 metrunum, gömlu metin setti hann á Ármannsmótinu nú fyrr í haust. Hann bćtti einnig tíma sinn í 50 metra baksundi um nokkur sekúntubrot (00:32,30). Hann var líka í bođsundsveit Fjölnis og náđu ţeir í úrslit ţrisvar sinnum. Ađ öđru leiti var hann ađ synda rétt viđ sína bestu tíma. Hann hefur nú sett 17 Íslandsmet á árinu í 11 greinum.
Ljósmynd/ Jón Margeir á EM í sundi 2009