Föstudagur 26. nóvember 2010 15:51

Ragney tíunda í 100m skriđsundi

Ragney Líf Stefánsdóttir keppti í 100m skriđsundi á Evrópumeistaramóti ófatlađra í 25m laug í dag og hafnađi í 10. sćti í undanrásum á tímanum 1:20,36 mín. en hennar besti tími í 100m skriđsundi í 25m laug er 1.18,63mín. Mótiđ fer fram í Eindhoven í Hollandi.

Ragney Líf syndir fyrir Ívar á Ísafirđi en sú nýbreytni var á EM ófatlađra ađ keppendum í flokki S10 sem er minnsta fötlun í flokki hreyfihamlađra var bođiđ ađ taka ţátt á mótinu.

Ţetta er í fyrsta sinn sem fatlađir keppa á EM ófatlađra en Sundsamband Evrópu bauđ 32 keppendum úr röđum fatlađra til ađ keppa í S10-flokknum á mótinu í Eindhoven.

Ragney Líf mun einnig keppa í 50 m skriđsundi á sunnudaginn.

Til baka