Í gćr, sunnudaginn 28. nóvember, lauk Ragney Líf Stefánsdóttur keppni sinni á Evrópumeistaramóti ófatlađra í 25 m laug međ ţví ađ keppa í undanrásum í 50 m skriđsundi. Hafnađi Ragney í 10. sćti á tímanum 34.84 sek en best á hún 34.44 sem er einnig Íslandsmetiđ í greininni.
Eins og áđur hefur komiđ fram var keppendum í flokki S10, sem er minnsta fötlun í flokki hreyfihamlađra, var bođiđ ađ taka ţátt Evrópumeistaramóti ófatlađra ađ ţessu sinni.
Viđ óskum Ragney Líf til hamingju međ ţátttökuna en án efa má vćnta mikils af ţessari ungu stúlku í framtíđinni.